#87 Blueprint af Laugaveginum!Grétar Örn Guðmundsson mætti í Bose stúdíóið og ofhugsaði hlutina með okkur fyrir Laugaveginn. Við svöruðum kallinu frá ykkur hlustendum og fórum yfir allt sem okkur datt í hug hvað varðar laugarveginn! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/37328175
#86 Celeb Olson!Andrea Kolbeinsdóttir mætti í Bose stúdíóið með okkur Út að hlaupa bræðrum og sat fyrir svörum. Við gerðum upp síðustu hlaup, fórum yfir það hvað er framundan og ræddum allt milli himins og jarðar hvað varðar hlaupaferil Andreu. /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/37248765
#85 Seinn í startið!Hugleiðingarnar voru á sínum stað, spurningum var svarað úr sal, uppgjör á síðustu hlaupum þar sem íslandsmet og aldursflokkamet féllu og margt fleira. Öllu varpað út úr Bose stúdíóinu að sjálfsögðu, þið heyrir það á hljóðinu! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/37127095
#84 Unga fólkið að taka yfir!Uppgjörið var ekki af verri endanum í þessum þætti, gerðum upp Hengil, Esjuna, Hvítasunnuhlaupið og Hafnarfjarðarhlaupið. Fórum yfir heimsmetið í 48 tíma hlaupi, snertum á verðlaunafé í hlaupum og hvernig valið er í Utanvegalandsliðið ásamt mörgu öðru! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/37064455
#83 The Icelandic Method!Stútfullur þáttur af hlaupaumræðu. Alvöru skýrsla úr Mýrdalshlaupinu frá Andreu Kolbeins, spurningum svarað frá hlustendum, farið vel yfir ITRA og allskonar fídusa í Strava! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36826000
#82 Baráttan um heiðmörk!Ofurstjarnan Yngvild Kaspersen er mætt á svæðið, hún kom að sjálfsögðu í spjall til okkar og ræddi komandi keppni í Mýrdalnum. Hugleiðingarnar voru á sínum stað, Örvar Steingríms rætti baráttuna um Heiðmörk og síðustu keppnir voru gerðar upp ásamt svo mörgu öðru! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36780585
#81 Gamla geggjaða geitin!Skýrsla úr Akrafjallinu, spurningar úr sal, hugleiðingar og hlaupauppgjör. Hvað meira getur maður beðið um svona undir lok vikunnar? /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36683070
#80 Það eru engir veggir í Köben!Alvöru skýrsla frá Danmörku, uppgjör úr bakgarðinum og hlaupunum hér heima, farið vel yfir Strava segment sem hafa hríð fallið síðustu daga og svo margt, margt fleira! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36556470
#79 Hlynur í Herjólfsdal!Puffin run var aðal umræðuefnið í dag. Allt frá utanumhaldi yfir í uppgjör! Hugleiðingar hlauparans voru að sjálfsögðu á sýnum stað, Vá moment nýliðinnar helgar og svo tókum við forskot á sæluna og drógum í gjafaleiknum í þráðbeinni! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36446520
#78 Baðaður í Boston!Hugleiðingar, 100 km áskorun og alvöru skýrsla frá Latsanum okkar! Gerðum upp hlaupin hér heima og erlendis undanfarna daga ásamt umræðu um aldurstakmarkanir í hlaupum. Við hvetjum fólk til að skrá sig á www.utilif.is/100km /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36347385
#77 Gleðilega páska!Fórum yfir hlaupin sem eru framundan, Hjörtur Ragnarsson sjúkraþjálfari kom með góð ráð varðandi það að tækla hlaupameiðsli. Sánuhornið var á sínum stað og sigurvegari gjafaleiksins stóra var tilkynntur! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36226955
#76 Home alone!Hugleiðingar, Sánuhorn og Stravaliðurinn á sínum stað. Uppgjör frá EM í götuhlaupum og sjóðandi heitt post run viðtal við Elínu Eddu sem keppti með landsliðinu í Götuhlaupum. Þorsteinn Roy talaði svo frá Spáni bæði fyrir og eftir Penyagolosa! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36152450
#75 Gæsir og gjafaleikur!Glænýr gjafaleikur að fara af stað hjá okkur Út aða hlaupa bræðrum! Viðtal við Elísu Kristins varðandi Bluetrail og Sveinn Skúli segir okkur frá fjallahlaupaskóla í Bandaríkjunum! Þetta og marg fleira á boðstólum í dag! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/36036520
#74 Eitt skref í einu, áfram gakk!Úrslitin í gjafaleik Ofar og Út að hlaupa eru tilkynnt í byrjun þáttar! Hugleiðingarnar voru á sínum stað, kvöldkaffið borið á borð, skýrsla frá landsliðsmanninum Kristjáni Svani ásamt uppgjöri á fjölda hlaupa undanfarið! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35880020
#73 Ekki tala við mig á Threshold ákefð!GJAFALEIKUR í boði Ofar, ekki missa af honum! Við fórum yfir æfingar síðustu daga, gerðum upp síðustu hlaup og fengum skýrslu frá Kenía drollunni Andreu Kolbeins. Spurningar úr sal, hugleiðingar hlauparans og Strava liðurinn létu sig ekki vanta! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35707455
#72 Dr. í hlaupum!Hugleiðingar hlauparans voru á sínum stað í dag ásamt dómsdashorninu mikla. Við fengum svo frábær ráð frá Doctornum sjálfum varðandi hlaup sem mun eflaust nýtast öllum okkar hlustendum! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35567595
#71 Góður með tölur!Hugleiðingar varðandi rólegar vikur, markþjálfa og sixpack. Gerðum upp Meistaramót Íslands, fengum skýrslu frá Daða Arnar og fórum að sjálfsögðu í liðina ofmetið vs vanmetið og dæmir þú! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35429910
#70 Hálfnað verk þá hafið er!Það var gír í okkur þetta kvöldið í Bose stúdíóinu. Við hugleiddum allt á milli þess hvort maður þyrfti að heita Jakob til að ná árangri í hlaupum yfir í það hvað umfjöllun væri, krufum heimsmet Kiplimo í hálfu maraþoni ásamt hlaupauppgjöri síðustu daga. Nýju dagskrárliðirnir dæmir þú og vanmetið vs ofmetið voru að sjálfsögðu á boðstólum! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35370955
#69 Gerum alla brjálaða!Í þættinum í dag ræddum við Út að hlaupa bræður Norðurlandamótið, veltum því fyrir okkur hvernig maður yrði betir í því að hlusta á sjálfan sig, kynntum inn nýjan dagskrárlið og dæmdum allskonar hegðun! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35262885
#68 Ekki festast á hjólinu!Fengum skýrslu frá pólfaranum sjálfum, Vilborgu Örnu varðandi hlaupaferilinn. Heyrðum í Óskari stuttbuxnabróður varðandi skemmtilegt hlaupaverkefni og tókum tal á tísku Tómasi alla leið frá kóngsins Köben! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/35137515
#67 Hvað er hvíld?Þátturinn í dag er stútfullur af fróðleik fyrir ykkur. Latsi okkar allra besti mætti í Bose stúdíóið og jós úr viskubrunni sínum, Maggi sjúkraþjálfari fór vel yfir álagsstýringu á hlaupum og algeng meiðsli og Marteinn hélt uppi stemningunni alla leið frá Tene! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/34987025
#66 Beint frá Tene!Að þessu sinni tókum við upp á Bóse settinu á ævintýraeyjunni fögru Tenerife! Hugleiðingarnar voru á sínum stað, ferðaskýrsla frá Þorsteini og hlaupauppgjör síðustu vikna. Einnig fá nýjir dagskrárliðir að líta dagsins ljós! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/34843670
#65 Bannað að dæma!Fengum góða gesti í Bose-stúdíóið, ultrahlauparaparið Birnu Maríu og Egil Örn. Gerum upp árið 2024 hjá þeim ásamt því að kynna til leiks nýja og skemmtilega dagskrárliði í bland við þá gömlu góðu! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/34361645
#64 Við erum öll nautnaseggir!Við erum mættir aftur að míkrafónunum. Ræddum við kónginn á Hvannadalshnúk um íslandsmetið sem féll á dögunum, fórum yfir síðustu hlaup og svo margt, margt fleira! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/34255985
#63 Elísabet MargeirsdóttirVinkona okkar Elísabet Margeirs kom í heimsókn í Bose stúdíóið og ræddi við okkur um hlaup. Hún fer yfir það hvernig hún byrjaði hlaupaferilinn, hvernig hún æfir, talar um Náttúruhlaupin og bakgarðskeppnirnar, fer yfir sínar helstu áskoranir á hlaupum og talar um það hvernig var að fara aftur af stað eftir barneign. Þessi þáttur er stútfullur af fróðleik frá einni af okkar allra bestu íþróttakonum! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33846077
#62 Stelpupabbar!Hugleiðingar, fátæklegt hlaupauppgjör, slúðurhorn hlauparans og alvöru skýrsla frá aðal bósaranum í Istanbúl, Kjartani Long. Allt þetta og meira til lóðbeint úr Bose stúdíóinu! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33785297
#61 Berum ábyrgð á því hvar við stígum!Stútfullur þáttur og meira til. Hugleiðingar varðandi það hvernig fólk upplifir hlaupaafrek, stígaskýrsla frá Auði Kjartans, uppgjörið margfræga og skýrsla frá maraþonmeisturum í Frankfurt! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33650667
#60 Fjórfalt Íslandsmet í beinni!Bakgarðurinn ræddur, íslandsmet í beinni, uppgjör síðustu hlaupa ásamt því að Friðleifur spjallaði við okkur um komandi verkefni sem eru á boðstólum FRÍ, græjuhornið frá Sigga er á sínum stað og alvöru bakgarðsskýrsla frá Rakel. Ekki láta þennan þátt fara framhjá Bose heyrnatólunum þínum! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33559552
#59 Nice að hitta Courtney!Svaddalegur þáttur fyrir ykkur í dag. Skýrsla frá Hildi Aðalsteins úr 100 mílna hlaupi í Nice, hlaupauppgjör vetrarhlaupanna hér heima, kraftsímtal alla leið til Iten þar sem Halldóra Huld lagði okkur línurnar frá heimili meistaranna, draumaráðningahorn Dr. Erlu og svo miklu miklu fleira! Ekki láta þennan þátt framhjá þér fara. /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33458007
#58 Endurheimtar Einar!Taka tvö með okkar eina sanna Latsa. Nú var farið vel yfir endurheimt, próteininntöku, hitaþjálfun og margt margt fleira! /episode/index/show/59718bec-4f83-4543-a9cf-cb27641bc1ed/id/33367827