Út að hlaupa
Grétar Örn Guðmundsson mætti í Bose stúdíóið og ofhugsaði hlutina með okkur fyrir Laugaveginn. Við svöruðum kallinu frá ykkur hlustendum og fórum yfir allt sem okkur datt í hug hvað varðar laugarveginn!
info_outlineÚt að hlaupa
Andrea Kolbeinsdóttir mætti í Bose stúdíóið með okkur Út að hlaupa bræðrum og sat fyrir svörum. Við gerðum upp síðustu hlaup, fórum yfir það hvað er framundan og ræddum allt milli himins og jarðar hvað varðar hlaupaferil Andreu.
info_outlineÚt að hlaupa
Hugleiðingarnar voru á sínum stað, spurningum var svarað úr sal, uppgjör á síðustu hlaupum þar sem íslandsmet og aldursflokkamet féllu og margt fleira. Öllu varpað út úr Bose stúdíóinu að sjálfsögðu, þið heyrir það á hljóðinu!
info_outlineÚt að hlaupa
Uppgjörið var ekki af verri endanum í þessum þætti, gerðum upp Hengil, Esjuna, Hvítasunnuhlaupið og Hafnarfjarðarhlaupið. Fórum yfir heimsmetið í 48 tíma hlaupi, snertum á verðlaunafé í hlaupum og hvernig valið er í Utanvegalandsliðið ásamt mörgu öðru!
info_outlineÚt að hlaupa
Stútfullur þáttur af hlaupaumræðu. Alvöru skýrsla úr Mýrdalshlaupinu frá Andreu Kolbeins, spurningum svarað frá hlustendum, farið vel yfir ITRA og allskonar fídusa í Strava!
info_outlineÚt að hlaupa
Ofurstjarnan Yngvild Kaspersen er mætt á svæðið, hún kom að sjálfsögðu í spjall til okkar og ræddi komandi keppni í Mýrdalnum. Hugleiðingarnar voru á sínum stað, Örvar Steingríms rætti baráttuna um Heiðmörk og síðustu keppnir voru gerðar upp ásamt svo mörgu öðru!
info_outlineÚt að hlaupa
Skýrsla úr Akrafjallinu, spurningar úr sal, hugleiðingar og hlaupauppgjör. Hvað meira getur maður beðið um svona undir lok vikunnar?
info_outlineÚt að hlaupa
Alvöru skýrsla frá Danmörku, uppgjör úr bakgarðinum og hlaupunum hér heima, farið vel yfir Strava segment sem hafa hríð fallið síðustu daga og svo margt, margt fleira!
info_outlineÚt að hlaupa
Puffin run var aðal umræðuefnið í dag. Allt frá utanumhaldi yfir í uppgjör! Hugleiðingar hlauparans voru að sjálfsögðu á sýnum stað, Vá moment nýliðinnar helgar og svo tókum við forskot á sæluna og drógum í gjafaleiknum í þráðbeinni!
info_outlineÚt að hlaupa
Hugleiðingar, 100 km áskorun og alvöru skýrsla frá Latsanum okkar! Gerðum upp hlaupin hér heima og erlendis undanfarna daga ásamt umræðu um aldurstakmarkanir í hlaupum. Við hvetjum fólk til að skrá sig á www.utilif.is/100km
info_outlineTaka tvö með okkar eina sanna Latsa. Nú var farið vel yfir endurheimt, próteininntöku, hitaþjálfun og margt margt fleira!