239. 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (þáttur 1 af 2)
Release Date: 06/18/2025
Podcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fer ég yfir 10 lífslexíur sem geta breytt því hvernig þú hugsar um sjálfa þig, lífið og framtíðina. Við ræðum sjálfsmynd, hugsanir, mistök, tilfinningalegan þroska, peninga, áhrifa hringinn þinn og hugrekkið sem þarf til að taka ákvarðanir á eigin forsendum. Þessar lexíur eru lykillinn að því að skapa líf sem endurspeglar hver þú vilt í raun vera. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum....
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti deila konur reynslu sinni af því að breyta sjálfsmynd sinni og ná langtíma árangri í lífi sínu. Þær segja frá því hvernig þær fóru frá því að upplifa sig flata yfir í ómótstæðilega, frá að vera stopp í óstöðvandi og leið í framúrskarandi. Þessar konur hafa allar gengið í gegnum umbreytandi ferli í LMLP prógramminu, sem hefur gefið þeim verkfæri og stuðning til að skapa nýtt líf. Þær segja meðal annars að þegar þú byrjar að sjá sjálfa þig í nýju ljósi, þá fer lífið smám saman að breytast. Þú ferð að taka...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Þessi þáttur snýst um eftirsjá – eina sterkustu tilfinninguna sem heldur þér fastri í vítahring. Ég kenni þér hvernig þú getur breytt hugsunum þínum, gripið tækifærin, stigið út úr vítahringnum og byrjað að lifa lífinu á þínum forsendum – án afsakanna. → Má bjóða þér á örnámskeiðið „Lifðu án afsakana" með Lindu Pé? Taktu þátt fimmtudagskvöldið 4. september 2025, og þú lærir aðferð sem getur hjálpað þér að hefja besta kafla lífs þíns -án afsakana! Áhersla verður á 5 stólpa vítahrings sjálfsniðurrifs: Eftirsjá,...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Hefur þú verið í þeim sporum að vita upp á hár hvað þú átt að gera til að ná markmiðum þínum, en gerir það samt ekki? Í þessum þætti ræðir Linda um algengar ástæður þess að við framkvæmum ekki það sem við vitum að við þurfum að gera. Hún útskýrir hvernig vani, ótti og hugrænar hindranir geta staðið í vegi fyrir okkur og gefur leiðir til að brjóta upp mynstur og komast í virkni. Þáttur fyrir alla sem vilja ná markmiðum sínum með meiri festu og sjálfstrausti. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fer ég yfir 7 sjálfsræktarvenjur sem einkenna afreksfólk sem nær háum árangri án þess að brenna út. Þetta eru einföld, en áhrifarík dagleg skref sem hjálpa þér að vernda andlega orku, forgangsraða hvíld, setja mörk og halda skýrri stefnu. Þegar þú tileinkar þér þessar venjur verður auðveldara að lifa í jafnvægi, með meiri orku og árangri í bæði lífi og starfi. Hér að neðan eru upplýsingar um Omega-3 olíuna sem talað er um í þættinum: Omega - 3 er nauðsynleg fyrir heilsuna og hefur áhrif á m.a. heila og minni, augu og...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti talar Linda um frelsið sem fylgir því að hætta að bíða eftir að aðrir gefi okkur grænt ljós – og gefa okkur það sjálfar. Að við megum skipta um skoðun, breyta um stefnu, snúa við eða hætta við – án þess að biðja um leyfi. Þátturinn er hugleiðing um þann kraft sem kviknar þegar við veljum að standa með okkur sjálfum – óháð því hvað öðrum finnst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti útskýrir Linda muninn á því að hóta og að setja mörk og kennir hvernig hægt er að sleppa stjórn og minnka óþarfa spennu í samböndum. Hún fjallar einnig um skilyrðislausa ást og mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin viðbrögðum. Þáttur fyrir alla sem vilja bæta og dýpka samböndin í lífi sínu. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Ferðu stundum út af sporinu þegar þér líður illa? Þreyta og efi geta látið okkur gleyma markmiðum okkar og stefnu – en tilfinningar eru ekki staðreyndir. Í þessum þætti líkir Linda vegferðinni við bát í stormi og hvað þú getur gert til að komast á leiðarenda. Og lært að halda þig við áætlun þína, líka þegar það er erfitt. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Aukaþáttur! Nú þegar árið er hálfnað er fullkominn tími til að taka stöðuna á markmiðunum sem þú settir þér í upphafi árs og fínstilla þau. Ef þú byrjaðir árið með skýra sýn og markmið — en finnur að fókusinn hefur dvínað — þá er þessi masterclass fyrir þig. Þér er boðið á masterclass: Fínstilling á miðju ári á sunnudaginn kemur 29. júní. fyrir nánari upplýsingar og skrá þig, ókeypis!
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína. Í þessum síðari þætti af tveimur fer ég meðal annars yfir: Líkamsrækt Gildi Æðri mátt Famtíðina -og af hverju mig hryllir við stöðnun ...
info_outlineFramtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína.
Í þessum fyrri þætti fer ég meðal annars yfir:
-
Innsti hringur
-
Peningar
-
Ferðalög
-
Að njóta
Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
➡️ HEIMASÍÐA
✔️ LÍFSÞJÁLFASKÓLINN - Opið fyrir skráningar á haustönn 2025!
✔️ NÁMSKEIÐ
✔️ MAGASÍNIÐ M/LINDU PÉ (ókeypis)
P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.