Podcastið með Lindu Pé
Podcastþættir Lindu Pé sem er master lífsþjálfi. Linda kennir konum að uppfæra hugarfarið, umbreyta sjálfsmynd sinni- og ná árangri. Nánari upplýsingar: www.lindape.com
info_outline
242. Út af sporinu
07/02/2025
242. Út af sporinu
Ferðu stundum út af sporinu þegar þér líður illa? Þreyta og efi geta látið okkur gleyma markmiðum okkar og stefnu – en tilfinningar eru ekki staðreyndir. Í þessum þætti líkir Linda vegferðinni við bát í stormi og hvað þú getur gert til að komast á leiðarenda. Og lært að halda þig við áætlun þína, líka þegar það er erfitt. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/37203400
info_outline
241. Fínstilling á miðju ári (Masterclass)
06/26/2025
241. Fínstilling á miðju ári (Masterclass)
Aukaþáttur! Nú þegar árið er hálfnað er fullkominn tími til að taka stöðuna á markmiðunum sem þú settir þér í upphafi árs og fínstilla þau. Ef þú byrjaðir árið með skýra sýn og markmið — en finnur að fókusinn hefur dvínað — þá er þessi masterclass fyrir þig. Þér er boðið á masterclass: Fínstilling á miðju ári á sunnudaginn kemur 29. júní. fyrir nánari upplýsingar og skrá þig, ókeypis!
/episode/index/show/apstudio/id/37150705
info_outline
240. 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (Þáttur 2 af 2)
06/25/2025
240. 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (Þáttur 2 af 2)
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína. Í þessum síðari þætti af tveimur fer ég meðal annars yfir: Líkamsrækt Gildi Æðri mátt Famtíðina -og af hverju mig hryllir við stöðnun Omega-3 olían sem ég tek: Omega -3 fyrirbyggir og vinnur á bólgum í öllum líkamanum, stuðlar að jafnvægi á blóðsykri, insúlin næmi og fitubrennslu og hormóna heilsu. Olíuna er hægt að panta í 6. mánaða áskrift. Þú færð olíuna senda mánðalega með pósti. Það tekur sex mánuði að fá jafnvægi á milli bólguvaldandi omega - 6 fitusýra og omega-3 í heilanum og í líkamanum. Hér er hlekkur beint á sölusíðun Smelltu á hlekkinn: Skráðu þig sem nýjan kúnna. Greiða vöruna. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ - Opið fyrir skráningar á haustönn 2025! ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/37014440
info_outline
239. 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (þáttur 1 af 2)
06/18/2025
239. 8 atriði sem ég geri fyrir framtíðina (þáttur 1 af 2)
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína. Í þessum fyrri þætti fer ég meðal annars yfir: Innsti hringur Peningar Ferðalög Að njóta Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ - Opið fyrir skráningar á haustönn 2025! ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/37014430
info_outline
238. Sjálfsmyndin: Sterkasta verkfærið
06/11/2025
238. Sjálfsmyndin: Sterkasta verkfærið
„Hver ertu, þegar öll hlutverk, titlar og væntingar samfélagsins eru tekin burt?“ Sjálfsmyndin er hvernig þú sérð sjálfa þig – og það hefur áhrif á allt í lífi þínu. Í þessum þætti, sem er upptaka úr LMLP prógramminu, förum við yfir fjórar stoðir sjálfsmyndar, framtíðarsjálfið þitt og hvernig þú getur endurmótað sjálfsmyndina til að lifa lífi sem þú elskar. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35745885
info_outline
237. Viltu læra lífsþjálfun?
06/04/2025
237. Viltu læra lífsþjálfun?
Í þessum þætti svara ég spurningum sem flestir spyrja áður en þeir skrá sig í Lífsþjálfaskólann. Þarf ég að vita fyrirfram nákvæmlega hvernig ég ætla að nýta námið? Er þetta bara fyrir fólk sem vill verða lífsþjálfar? Get ég nýtt námið í öðru starfi? Hvað ef ég er í fullri vinnu – eða efast um sjálfa mig? Ef lífsþjálfun vekur áhuga þinn… þá viltu hlusta. Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36815635
info_outline
236. Læddist með veggjum → útskrifaður lífsþjálfi
05/28/2025
236. Læddist með veggjum → útskrifaður lífsþjálfi
Til mín eru mættar þær Margrét og Ninný, nýútskrifaðir lífsþjálfar úr Lífsþjálfaskólanum. Þær deila reynslu sinni frá fyrstu skrefum í LMLP-prógramminu og áfram í námið sem mótaði bæði sýn þeirra og sjálfstraust. Þær segja frá því hvað kveikti löngunina til að verða lífsþjálfar, hvernig þær vildu læra að sitja vel í sjálfum sér, hvað kom þeim mest á óvart í náminu – og hvernig þær ætla að nýta þessa dýrmætu þekkingu í starfi og daglegu lífi. „Þetta er sú ákvörðun sem hefur breytt lífi mínu til betri vegar“ – og sú setning fangar kjarnann í ferðalaginu sem þær eru báðar á. Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36711250
info_outline
235. 18 ára aldursmunur
05/21/2025
235. 18 ára aldursmunur
Átján ára aldursmunur í ástarsambandi, vinaslit og margt fleira áhugavert í þessum þætti þar sem Linda talar opinskátt um sambönd, fordóma, breytingar og hvernig sumir vinir þola illa velgengni annarra. Þessi þáttur er einlægur, persónulegur og gefur þér hugrekki til að standa með sjálfri þér og velja þína eigin leið. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36639805
info_outline
234. Einkaflugvél til Cannes
05/14/2025
234. Einkaflugvél til Cannes
Komdu með á bakvið tjöldin á „Framúrskarandi ráðstefnunni“ í Cannes, þar sem ýmislegt óvænt gerðist á síðustu stundu – allt frá rafmagnsleysi í Portúgal yfir í að leigja einkaflugvél. Ég ræði mikilvægi þess að taka 100% ábyrgð á lífi sínu, hætta að kvarta og velja frekar lausnir, auk þess sem ég deili reynslu minni af því að vinna náið með kærastanum mínum. Þetta er þáttur um ábyrgð og hugrekki til að stíga inn í möguleikana, sama hvað kemur upp á. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36545490
info_outline
233. Ráð og innblástur
05/07/2025
233. Ráð og innblástur
Í þessum þætti svarar Linda fjölbreyttum og persónulegum spurningum – allt frá því hvernig best er að pakka niður fyrir ferðalag, yfir í hvernig við getum lært að stjórna streitu, setja heilbrigð mörk og hækka viðmið okkar í daglegu lífi. Þáttur stútfullur af hagnýtum ráðum og innblæstri. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35993140
info_outline
232. 6 framúrskarandi konur
05/04/2025
232. 6 framúrskarandi konur
FRAMÚRSKARANDI KONAN 2025 Í viðtali í þessum þætti eru 6 konur sem allar fengu viðurkenningu fyrir að vera fyrirmyndir LMLP. Hlustaðu á hvað þær hafa að segja. Þetta er upptaka af Instagram live. P.s Nú er OPIÐ fyrir skráningar í LMLP prógrammið, en aðeins í 48 klst!
/episode/index/show/apstudio/id/36424425
info_outline
231. Ég get þetta
04/30/2025
231. Ég get þetta
Ásta Hrönn Harðardóttir er í viðtali í þættinum. Hún talar um þá umbreytingu sem hún hefur upplifað frá því hún kom fyrst í LMLP prógrammið og nú þegar hún hefur útskrifast sem lífsþjálfi frá Lífsþjálfaskólanum. Hún fór frá því að hafa lágt sjálfstraust í að trúa því að hún geti allt sem hún ætlar sér. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35944475
info_outline
230. Bíðurðu eftir samþykki annarra?
04/23/2025
230. Bíðurðu eftir samþykki annarra?
Bíðurðu enn eftir samþykki annarra til að breyta lífi þínu? Þessi þáttur snýst um hugrekkið sem þarf til að stíga inn í óvissuna, gera eitthvað nýtt – og skilja að óþægindi eru oft gjaldmiðill drauma okkar. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36228975
info_outline
229. Þyngdarvesti
04/16/2025
229. Þyngdarvesti
Hvað er þyngdarvesti og hvernig getur það styrkt líkama kvenna á breytingaskeiði? Í þessum þætti deili ég hvernig þessi einfalda viðbót sem ég hef sjálf bætt við heilsurútínuna mína getur haft jákvæð áhrif á beinheilsu, vöðvamassa, líkamsstöðu og jafnvægi. Hlustaðu og fáðu hagnýt ráð og leiðbeiningar Í þættinum sagðist ég ætla að deila með ykkur hlekk til að versla omega-3 olíuna sem ég tek sjálf og talað var um í seinasta þætti. Hér eru þær upplýsingar: Omega - 3 er nauðsynleg fyrir heilsuna og hefur áhrif á m.a. heila og minni, augu og sjón, hjartaheilsu og blóðþrýsting og blóðfitu, húðina og húðvandamál og verki í liðum. Omega -3 fyrirbyggir og vinnur á bólgum í öllum líkamanum, stuðlar að jafnvægi á blóðsykri, insúlin næmi og fitubrennslu og hormóna heilsu. Olíuna er hægt að panta í 6. mánaða áskrift. Þú færð olíuna senda mánðalega með pósti. Það tekur sex mánuði að fá jafnvægi á milli bólguvaldandi omega - 6 fitusýra og omega-3 í heilanum og í líkamanum. Smelltu á hlekkinn: Skráðu þig sem nýjan kúnna. Greiða vöruna. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36094885
info_outline
228. Konur, heilsa og bætiefni
04/09/2025
228. Konur, heilsa og bætiefni
Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, ræðir við Lindu um konur, heilsu og bætiefni. Þu lærir hvaða fimm bætiefni allir ættu að taka – og hvaða hreyfing hentar konum á miðjum aldri. Stútfullur þáttur af fræðandi efni um heilsu og bætiefni. Hér að neðan eru upplýsingar um Omega-3 olíuna sem talað er um í þættinum: Omega - 3 er nauðsynleg fyrir heilsuna og hefur áhrif á m.a. heila og minni, augu og sjón, hjartaheilsu og blóðþrýsting og blóðfitu, húðina og húðvandamál og verki í liðum. Omega -3 fyrirbyggir og vinnur á bólgum í öllum líkamanum, stuðlar að jafnvægi á blóðsykri, insúlin næmi og fitubrennslu og hormóna heilsu. Olíuna er hægt að panta í 6. mánaða áskrift. Þú færð olíuna senda mánðalega með pósti. Það tekur sex mánuði að fá jafnvægi á milli bólguvaldandi omega - 6 fitusýra og omega-3 í heilanum og í líkamanum. Smelltu á hlekkinn: Skráðu þig sem nýjan kúnna. Greiða vöruna. Hafa samband við Þorbjörgu Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/36002700
info_outline
227. Veðjaðu á þig
04/02/2025
227. Veðjaðu á þig
Linda deilir því hvernig hún ákvað að veðja á sjálfa sig og stofna Lífsþjálfaskólann – stórt og djarft skref sem opnaði nýjar dyr í lífi hennar. Í kjölfarið fylgdi hópur hugrakkra kvenna fordæminu, veðjuðu á sjálfar sig og stigu inn í nýjan kafla lífsins. Þær umbreyttu ekki aðeins eigin lífi, heldur líka framtíð þeirra sem þær munu leiða. Þetta er þáttur um hugrekki, áhrif – og hvernig það að veita sjálfri sér brautargengi getur orðið fyrsta skrefið í að gera slíkt hið sama fyrir aðra. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35957020
info_outline
226. Að sleppa
03/26/2025
226. Að sleppa
Í þessum þætti talar Linda um það þegar við reynum að stjórna öllu og öllum – og frelsið sem felst í því að sleppa. Hún deilir eigin reynslu og leggur áherslu á mikilvægi þess að skoða hverju við erum að reyna að stjórna, hvað er í okkar valdi að stjórna og hvernig við getum meðvitað ákveðið að sleppa tökunum svo okkur líði betur. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35833980
info_outline
225. Bættu fjármálin
03/19/2025
225. Bættu fjármálin
Í þessum þætti ræðum við hvernig sjálfsmyndin mótar fjármálin og hvernig þú getur breytt hugsunarhætti til að styrkja fjárhagsstöðu þína. Þú færð hagnýt ráð og kennslu til að tileinka þér nýjar hugsanir um þig og peninga – hugsanir sem styðja fjárhagsleg markmið þín og hjálpa þér að bæta fjármálin þín. Þessi þáttur er upptaka af vinnustofu í LMLP prógramminu. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35674620
info_outline
224. Ofurblóm
03/12/2025
224. Ofurblóm
Í þessu þætti ræðum við hugtakið ofurblóm – einstakt náttúrufyrirbæri sem sýnir okkur hvernig þolinmæði og réttar aðstæður geta leitt til ótrúlegrar umbreytingar. Líkt og fræ í eyðimörkinni, sem blómstra eftir langvarandi þurrka, þá getum við einnig upplifað okkar eigin vaxtartímabil eftir áskoranir og erfiðleika. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35487220
info_outline
223. Sjálfsrækt
03/05/2025
223. Sjálfsrækt
Sjálfsrækt er ekki munaður, heldur nauðsyn fyrir andlega og líkamlega heilsu. Þegar við hugsum vel um okkur sjálfar, hefur það áhrif á allt líf okkar – við verðum sterkari, þrautseigari og eigum meira til að gefa þeim sem standa okkur næst. Að rækta sjálfa sig er skuldbinding við eigin vöxt og hamingju. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35487195
info_outline
222. Ríkidæmi
02/26/2025
222. Ríkidæmi
Þú lærir um fimm tegundir ríkidæmis sem skipta meira máli en fjárhagslegt ríkidæmi eitt og sér: tími, heilsa, sambönd, vitsmunalegur þroski og fjárhagslegt sjálfstæði. Við skoðum hvernig þessir þættir spila saman og hvers vegna raunverulegt ríkidæmi snýst um meira en peninga. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. , panta bragðgóðan og hollan mat. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35414485
info_outline
221. Kjarkur
02/19/2025
221. Kjarkur
Þátturinn fjallar um hvernig við getum mætt breytingum á miðjum aldri með kjarki, þrátt fyrir óvissu og ótta. Ég deili því hvað kjarkur raunverulega er, hvernig við getum þjálfað hann og hvernig við sköpum skýra framtíðarsýn fyrir næsta kafla lífsins. Ef þú finnur að tími er kominn til að breyta til, þá er þessi þáttur fyrir þig! LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. , panta bragðgóðan og hollan mat. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35246455
info_outline
220. Hvað með það?
02/12/2025
220. Hvað með það?
Í þættinum skoða ég hvernig setningin „Hvað með það?“ getur hjálpað okkur að sleppa takinu á kvíða, losna við áhyggjur af áliti annarra og hætta að óttast hvað gæti farið úrskeiðis, svo við getum haldið áfram og öðlast meira frelsi í daglegu lífi. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. , panta bragðgóðan og hollan mat. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/35246415
info_outline
219. Fjárfestu í þér
02/05/2025
219. Fjárfestu í þér
Þátturinn snýst um mikilvægi þess að fjárfesta í eigin þroska og vellíðan. Með því að spyrja áhrifamikilla spurninga er ljósi varpað á hvernig fjárfesting í sjálfum okkur getur haft umbreytandi áhrif á líf okkar og opnað fyrir nýja möguleika. Hlustendur fá hagnýtar leiðir og innblástur til að stíga næstu skref í átt að persónulegum og faglegum vexti. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? yrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/34932430
info_outline
218. 12 lexíur
01/29/2025
218. 12 lexíur
Í þessum þætti deili ég 12 lexíum sl. árs sem mótuðu mig í einkalífi og viðskiptum. Þátturinn er innblástur fyrir alla sem vilja vaxa, yfirstíga áskoranir og ná nýjum hæðum í lífi sínu. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? fyrir upplýsingar. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/34848340
info_outline
217. Leiðarljós
01/22/2025
217. Leiðarljós
Þátturinn fjallar um val á orði sem leiðarljósi fyrir árið og hvernig slíkt orð veitir fókus og innblástur. Það hjálpar þér að ná markmiðum þínum og mótar skýra stefnu fyrir framtíðina. LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTIAðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. NÁNARI UPPLÝSINGAR: Viltu verða lífsþjálfi? fyrir upplýsingar. Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum. (Hættu að borða of mikið). Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið. Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl. Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu. Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga. Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista. LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
/episode/index/show/apstudio/id/34938535
info_outline
216. Umbreyting
01/15/2025
216. Umbreyting
Hér deila konur reynslu sinni af því að breyta sjálfsmynd sinni og ná langtíma árangri í lífi sínu. Þær segja frá því hvernig þær fóru frá vonleysi í sigur, óöryggi í sjálfstraust og bugun í lífsgleði. Þessar konur hafa allar gengið í gegnum umbreytandi ferli í LMLP prógramminu, sem hefur gefið þeim verkfæri og stuðning til að skapa nýtt líf. → Nú er OPIÐ fyrir skráningar í en það lokar fljótt! Ef þú vilt upplifa árangur eins og Svava, Sigga og Rakel og hundruðir annarra kvenna, skráðu þig þá endilega strax svo þú verðir ekki of sein. til að veðja á þig og skrá þig
/episode/index/show/apstudio/id/34848640
info_outline
215. 7 spurningar
01/09/2025
215. 7 spurningar
Ég svara 7 spurningum um besta kafla lífsins og spyr þig á móti spurninga sem geta hjálpað þér að skoða eigin líf og sjá það í nýju ljósi. Ekki missa af „Besti kafli lífsins" laugardaginn 11. janúar 2025! → Má bjóða þér á örnámskeiðið „Besti kafli lífsins" með Lindu Pé? Taktu þátt laugardaginn 11. janúar 2025, og þú lærir aðferð sem getur hjálpað þér að hefja besta kafla lífs þíns! Áhersla verður á 3 meginþætti: Sjálfsmynd, fjármál og lífsstíl. Ef þú vilt þiggja boðið og koma á örnámskeiðið „Besti kafli lífsins",
/episode/index/show/apstudio/id/34785840
info_outline
214. Sjálfsmynd, fjármál, lífsstíll
01/08/2025
214. Sjálfsmynd, fjármál, lífsstíll
Þátturinn er um mikilvægi þess að vinna með sjálfsmynd, fjármál og lífsstíl sem samverkandi þætti í sjálfsvinnu. Ennfremur boð handa þér á örnámskeið með Lindu um næstu helgi! → Má bjóða þér á örnámskeiðið „Besti kafli lífsins" með Lindu Pé? Taktu þátt laugardaginn 11. janúar 2025, og þú lærir aðferð sem getur hjálpað þér að hefja besta kafla lífs þíns! Áhersla verður á 3 meginþætti: Sjálfsmynd, fjármál og lífsstíl. Ef þú vilt þiggja boðið og koma á örnámskeiðið „Besti kafli lífsins", → Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nokkra daga í . Ef þú vilt loks komast inn og gera spennandi breytingar á lífi þínu og ná langtíma árangri þá er þetta tækifærið þitt. Skráðu þig núna með því að
/episode/index/show/apstudio/id/34753895
info_outline
213. Endurskapaðu þig 2025
01/01/2025
213. Endurskapaðu þig 2025
Í þessum þætti fer ég yfir hvernig þú getur endurskapað sjálfa þig árið 2025 og skapað besta kafla lífsins. Ég tala um hvernig sjálfsmynd, fjármál og lífsstíll vinna saman til að móta lífið þitt og hvernig þú getur nýtt þessi verkfæri til að lifa lífi sem þú elskar. Þetta snýst ekki um aldur eða fyrri aðstæður – þetta er tækifæri til að taka stjórn á framtíðinni þinni. Fáðu innblástur og hvatningu til að byrja núna! → Nú er loks í nokkra daga! til að skrá þig núna ókeypis örnámskeið, 11. jan.2025. til að skrá þig á besta kafla lífsins.
/episode/index/show/apstudio/id/34656560