Podcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fær Linda Pé til sín Andreu Baldursdóttur, félagsráðgjafa, fjölskyldumeðferðarfræðing og nemanda í Lífsþjálfaskólanum. Andrea deilir ferðalagi sínu frá sorg og öryggisleysi yfir í upprisu, meðvitund og sjálfstraust. Hún segir frá því hvernig LMLP prógrammið breytti lífi hennar og hjálpaði henni að finna sitt eigið öryggi. Innblásið og einlægt samtal um seiglu, sjálfsvinnu- og kraftinn í því að rísa upp eftir erfiða tíma. Árangurskóðinn – 5 daga námskeið þar sem þú lærir kóðann á bak við varanlegan árangur....
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fjalla ég um n og af hverju árangur ræðst sjaldnast af vilja eða þekkingu, heldur stöðugleika og ábyrgð. Ég ræði hvers vegna margar konur vita nákvæmlega hvað þær vilja gera, en standa svo ekki við það þegar daglegt líf tekur yfir. Ef þú ætlar að gera 2026 öðruvísi þarftu að hætta að endursemja við sjálfa þig. Nú er komið að því að mæta sjálfri þér – og taka ábyrgð á þeirri niðurstöðu sem þú ætlar að skapa. → Viltu vera með í Árangurskóðanum?
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í lok árs finnst mér við hæfi að líta um öxl og rifja upp það fjölbreytta efni sem við höfum tekið fyrir hér í podcastinu á líðandi ári. Í þættinum finnur þú brot af því besta úr samtölum, kennslu og lífsþjálfunarþáttum – sambland af innblæstri, hugtökum og hugleiðingum sem minna okkur á hversu mikið getur breyst á einu ári. Podcastið fer nú í jólafrí og þetta er því seinasti þáttur ársins. Takk fyrir samfylgdina á líðandi ári. Njóttu þess að hlusta á brot af því besta úr þáttunum árið 2025.
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þættinum „Verkin tala“ ræði ég um tímabil aðgreininga – þar sem munurinn á þeim sem tala og þeim sem framkvæma verður augljós. Þetta er tímabil sem skiptir fólki í tvo hópa. Í hvorum hópnum ert þú? LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP - BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. LÍFSÞJÁLFASKÓLINN - BIÐLISTI Skráðu þig á biðlista hér Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis)...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fjalla ég um hvað það þýðir að breyta sögunni – að stíga út úr gömlum mynstrum, taka ábyrgð og velja nýja leið. Þú lærir hvað það þýðir að vera sú sem tekur fyrsta skrefið – ekki aðeins fyrir sjálfa þig, heldur fyrir þær sem koma á eftir þér. Því þegar ein kona breytir sögunni, breytist heimurinn í kringum hana. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti ræðir Linda Pé við Þorbjörgu Hafsteinsdóttur, hjúkrunarfræðing og næringarþerapista, um fimm lykilbætiefni sem flestir ættu að taka til að efla orku, styrkja ónæmiskerfið og stuðla að betri heilsu. Þú lærir hvaða fimm bætiefni skipta mestu máli, hvernig þau virka í líkamanum og hvers vegna þau eru grundvöllur jafnvægis og vellíðunar. Þorbjörg útskýrir einnig af hverju Omega-3 olía er efst á listanum — og deilir sínu persónulega uppáhalds bætiefni. Omega-3 olían: Omega -3 fyrirbyggir og vinnur á bólgum í öllum líkamanum,...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti förum við yfir hvað fórnarlambs hugarfar er – og hvers vegna það heldur okkur föstum í afsökunum, bið og hjálparleysi. Við skoðum hvernig þetta mynstur rænir þig kraftinum og kemur í veg fyrir breytingar – og af hverju þú getur ekki skapað nýtt líf fyrr en þú losar þig við fórnarlambið og tekur ábyrgð. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti fjalla ég um smækkun – hvernig konur læra að smækka sig, halda aftur af sér og vanmeta eigin kraft. Við skoðum hvernig þetta mynstur birtist í daglegu lífi, af hverju samfélagið þjálfar konur í að smækka sig og hvernig það minnkar sjálfstraust, metnað og möguleika. Síðan förum við í hvað gerist þegar kona hættir að smækka sig, leyfir sér að vera sú sem hún í raun er – og opnar á eigin möguleika. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Eftir að hafa unnið með þúsundum kvenna sá ég skýrt hvað margar festast í sjálfsniðurrifi -sem ákvarðar niðurstöðurnar í lífi þeirra. Ég útbjó Vítahring sjálfsniðurrifs sem samanstendur af fimm stólpum – og í þessum þætti leiði ég þig í gegnum hvern þeirra og sýni hvernig þú getur stigið út úr vítahringnum og skapað nýja framtíð. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti ferðu 20 ár fram í tímann og hittir eldri útgáfu af sjálfri þér. Hún sýnir þér hvað skiptir raunverulega máli, hverju þú gætir séð eftir og hvaða ráðum þú vilt fylgja strax í dag. Þannig lærirðu að taka ákvarðanir sem móta framtíð sem þú getur verið stolt af og þakklát fyrir. LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í . Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️...
info_outlineÍ þættinum ræði ég hugmyndafræðina á bak við 12 vikna planið – og hvernig við getum skapað meiri árangur en við teljum mögulegt í dag. Ég tengi þetta við Vítahring sjálfsniðurrifs og vinnustofuna Leyfðu þér að skína og deili jafnframt hvernig ég er sjálf að skrásetja mína eigin vegferð inni í LMLP prógramminu, svo konurnar geti fylgst með, lært og tekið þátt í ferlinu með mér.
LOKAÐ FYRIR SKRÁNINGAR Í LMLP- BIÐLISTI
Nú er LOKAÐ fyrir skráningar í LMLP prógrammið. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
SKRÁ MIG Á BIÐLISTA
Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum.
➡️ YOU TUBE
➡️ HEIMASÍÐA
✔️ NÁMSKEIÐ
✔️ MAGASÍNIÐ M/LINDU PÉ (ókeypis)
P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir! Smelltu hér til þess.