Dætur Íslands - EM 2022
Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson og framkvæmdastjórinn og ljósmyndarinn Hafliði Breiðfjörð fóru yfir svekkjandi jafntefli Íslands og Ítalíu ásamt því að spá í spilin fyrir leik Íslands og Frakklands þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu.
info_outlineDætur Íslands - EM 2022
Fótboltadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir og sjónvarpsdrottningin Svava Kristín Grétarsdóttur fóru yfir landsleik fyrsta leik Íslands gegn Belgíu á Evrópumótinu, ásamt því að gera upp fyrstu daga íslenska fjölmiðlafólksins í Crew.
info_outlineDætur Íslands - EM 2022
Fótboltadrottningarnar Fanndís Friðriksdóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir og Rakel Hönnudóttir, sem allar hafa farið á stórmót með íslenska kvennalandsliðinu, spáðu í spilin fyrir komandi Evrópumót á Englandi.
info_outlineÍþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson og framkvæmdastjórinn og ljósmyndarinn Hafliði Breiðfjörð fóru yfir svekkjandi jafntefli Íslands og Ítalíu ásamt því að spá í spilin fyrir leik Íslands og Frakklands þar sem allt er undir hjá íslenska liðinu.