Podcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sirrý Árnadóttir er rithöfundur, stjórnendaþjálfari og þrautreynd sjónvarpskona. Í þættinum fara Sölvi og Sirrý yfir magnaðan feril hennar, leiðir til að finna sjálfstraust og hamingju, erfiðleika, sigra, trú og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline Brot af því besta: Jón Ásgeir, Róbert Wessman og Tommi á BúllunniPodcast með Sölva Tryggva
Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline Ólafur Már með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Ólafur Már Björnsson augnlæknir hefur látið mikið til sín taka í náttúruvernd og hefur vakið athygli fyrir stórbrotnar myndir og myndbönd af íslenskri náttúru. Ólafur var frumkvöðull í laseraðgerðum á augum hér á landi, sem nú þykja nokkuð sjálfsagður hlutur. Í þættinum ræða Ólafur og Sölvi um stöðu heilbrigðiskerfisins á Íslandi, náttúruvernd, ferðalög og mikilvægi þess að finna ástríðu í áhugamálum og lífinu almennt. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings...
info_outline Anton McKee með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Anton Sveinn McKee er fjórfaldur Olympíufari sem hefur skarað framúr í sundi síðan hann var unglingur. Í þættinum ræða Sölvi og Anton um þrautsegju, eldmóð, seiglu, Olympíuleikana, erfiðustu tímana, stærstu sigrana og stjórnmálin. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline #334 Vigfús Bjarni með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)Podcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Vigfús Bjarni Albertsson var sjúkrahúsprestur í áraraðir og hefur hjálpað miklum fjölda fólks að glíma við sorg og erfiðleika. Í þættinum ræða Sölvi og Vigfús um Guð, trú, sorg, sigra og stöðuna í íslensku samfélagi. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline Þór Tulinius með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Þór Tulinius er leikari og leiðsögumaður sem hefur marga fjöruna sopið. Í þættinum ræða Þór og Sölvi um leiklistina, feril Þórs, ferðalög, samfélagið, líf sem aðstandandi alkohólista og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline Donna Cruz með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Donna Cruz flutti fjögurra ára gömul til Íslands frá Filippseyjum. Hún sló nýlega í gegn fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Agnes Joy, þar sem hún fór með eitt af aðalhlutverkunum. Í þættinum ræða Sölvi og Donna um leiklistina, samfélagsmiðla, falinn rasisma á Íslandi og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline Jón Gnarr með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Jón Gnarr hefur víða komið við og á stórmerkilegt lífshlaup. Utanveltu í skóla og hélt að allar dyr væru lokaðar, en svo fann hann leiklistina og grínið. Eftir fjölmörg farsæl ár skipti hann svo um takt og fór í stjórnmál og varð á endanum borgarstjóri. Nú gefur hann kost á sér á Bessastaði. Í þættinum fara Sölvi og Jón yfir magnaðan feril Jóns, grín, stjórnmál, forsetaembættið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup -...
info_outline #333 Dami með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Dami er ungur maður sem hefur á skömmum tíma fengið fleiri milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlum eftir að hann hóf að deila vegferð sinni á einlægan hátt. Í þættinum ræða Sölvi og Dami um vegferð hans, athyglina, samfélagsmiðla, lífið í Bandaríkjunum og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outline #318 Páll Vilhjálmsson með Sölva TryggvaPodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Páll Vilhjálmsson er blaðamaður, samfélagsrýnir og fyrrverandi kennari. Í þættinum ræða Sölvi og Páll um blaðamennsku, múgæsingu, hugmyndafræðistríð, kennsluna og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/
info_outlinehttps://solvitryggva.is/
Brynjar Níelsson hefur lengi verið þekktur á vettvangi stjórnmálanna fyrir að þora að viðra óvinsælar skoðanir. Hann er fyrrverandi þingmaður sem er nú aftur í framboði. Í þættinum ræða Sölvi og Brynjar um grundvallaratriði í stjórnmálum, eins og til dæmis hve mikil umsvif ríkisins eigi að vera, mikilvægi þess að kjósendur viti hvar þeir hafi þá sem þeir kjósa til valda og margt margt fleira.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
H-Berg - https://hberg.is/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/