Podcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Hjálmar Örn Jóhannsson er einn vinsælasti skemmtikraftur Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Hjálmar um feril Hjálmars, enska boltann, mikilvægi þess að skemmta sér og öðrum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Stefán Einar Stefánsson er siðfræðingur og blaðamaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir aðgangshörð viðtöl og að vaða í umfjallanir sem aðrir láta vera. Í þættinum ræða Stefán og Sölvi um fjölmiðla, samfélagsmál, skautun, rétttrúnað og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Reynir Bergmann varð hratt ein stærsta snapchat stjarna Íslands fyrir nokkrum árum eftir að hann tók að birta alls kyns myndir og myndbönd úr lífi sínu. Hann á hreint magnaða sögu, þar sem hann hefur oftar en einu sinni endað á botninum, en alltaf komið sterkari til baka. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Geir Ólafs kom inn á svið íslenskrar tónlistar svo eftir var tekið á sínum tíma. Í fyrstu voru ekki allir sáttir við hann, en með mikilli elju, góðu hugarfari og náungakærleik er í dag erfitt að finna manneskju sem ekki þykir vænt um Geir. Í þættinum ræða Sölvi og Geir um ferilinn, ferðalögin til Kolombíu, listina að koma vel fram við annað fólk og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/...
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var...
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var...
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Gunnar Jörgen Viggósson er frumkvöðull og öndunarkennari. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um samfélagið og stöðuna í heiminum, leiðir til að hækka tíðnina, laða að sér rétta hluti og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Eiríkur Hauksson er sannkölluð tónlistargoðsögn á Íslandi. Hann fór fyrstur allra fyrir Íslands hönd í Eurovision og átti síðar eftir að endurtaka þann leik og einnig fara fyrir hönd Noregs. Í þættinum ræða Sölvi og Eiríkur um magnaðan feril Eiríks, brjálæðið í kringum Eurovision, lífið í Noregi, erfiðustu tímabilin og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var...
info_outlinePodcast með Sölva Tryggva
https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var...
info_outlinehttps://solvitryggva.is/
Iaroslav Lekhterov Kom hingað frá Úkraínu eftir að hafa flúið stríðið í heimalandinu. Eiginkona hans og barn komust úr landi, en honum var meinað að fara yfir landamærin. Eftir að hann náði loks að flýja bað konan hans um skilnað. Hann ákvað því að flytja til Íslands. Í þættinum ræðir hann um dagana sem spreningarnar byrjuðu, ótrúlegt ferðalag til að komast úr landi og hvernig það er að vera kominn í annað land allslaus eftir að hafa skilið allt eftir.
Þátturinn er í boði;
Caveman - https://www.caveman.global/
Nings - https://nings.is/
Myntkaup - https://myntkaup.is/
Biofit - https://biofit.is/
Exoquad - https://www.exoquad.is