loader from loading.io

Fasteignakaupaferlið - Páll Pálsson

Aurbjörg - Föstudagur til fjár

Release Date: 11/30/2022

Í þessum þætti í fundaröðinni Föstudagur til fjár fáum við til okkar góðan gest, Pál Pálsson, sem er reyndur og ráðagóður fasteignasali. Fasteignakaup eru hjá flestum ein stærsta fjárfestingin á lífsleiðinni og margt sem þarf að hafa í huga. Við munum fara yfir og spjalla við Pál um fasteignakaupaferlið frá upphafi til enda og praktísk atriði sem fólk þarf að huga að í ferlinu. Þá munum við einnig fá Pál til að deila reynslusögum sem og góðum ráðum til fasteignakaupenda og seljenda.