Fjárhagsleg markmið og sparnaðarráð - Dagbjört Jónsdóttir
Aurbjörg - Föstudagur til fjár
Release Date: 12/14/2022
Aurbjörg - Föstudagur til fjár
Í þessum þætti sem er jafnframt síðasti þáttur fyrir áramót, tökum við fyrir fjárhagsleg markmið og sparnað. Dagbjört Jónsdóttir er gestur okkar og fjallar um nýútgefna bók sína, Fundið fé, hún deilir góðum ráðum hvernig fólk getur forgangsraðað útgjöldum sínum og sparað peninga.
info_outline Allt um lánshæfismat - Dr. Gunnar GunnarssonAurbjörg - Föstudagur til fjár
Í þessum þætti fórum við í heimsókn til Creditinfo þar sem Dr. Gunni spjallar við okkur um lánshæfismat á mannamáli.
info_outline Fasteignakaupaferlið - Páll PálssonAurbjörg - Föstudagur til fjár
Í þessum þætti í fundaröðinni Föstudagur til fjár fáum við til okkar góðan gest, Pál Pálsson, sem er reyndur og ráðagóður fasteignasali. Fasteignakaup eru hjá flestum ein stærsta fjárfestingin á lífsleiðinni og margt sem þarf að hafa í huga. Við munum fara yfir og spjalla við Pál um fasteignakaupaferlið frá upphafi til enda og praktísk atriði sem fólk þarf að huga að í ferlinu. Þá munum við einnig fá Pál til að deila reynslusögum sem og góðum ráðum til fasteignakaupenda og seljenda.
info_outlineÍ þessum þætti sem er jafnframt síðasti þáttur fyrir áramót, tökum við fyrir fjárhagsleg markmið og sparnað. Dagbjört Jónsdóttir er gestur okkar og fjallar um nýútgefna bók sína, Fundið fé, hún deilir góðum ráðum hvernig fólk getur forgangsraðað útgjöldum sínum og sparað peninga.