Podcastið með Lindu Pé
Ferðu stundum út af sporinu þegar þér líður illa? Þreyta og efi geta látið okkur gleyma markmiðum okkar og stefnu – en tilfinningar eru ekki staðreyndir. Í þessum þætti líkir Linda vegferðinni við bát í stormi og hvað þú getur gert til að komast á leiðarenda. Og lært að halda þig við áætlun þína, líka þegar það er erfitt. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Aukaþáttur! Nú þegar árið er hálfnað er fullkominn tími til að taka stöðuna á markmiðunum sem þú settir þér í upphafi árs og fínstilla þau. Ef þú byrjaðir árið með skýra sýn og markmið — en finnur að fókusinn hefur dvínað — þá er þessi masterclass fyrir þig. Þér er boðið á masterclass: Fínstilling á miðju ári á sunnudaginn kemur 29. júní. fyrir nánari upplýsingar og skrá þig, ókeypis!
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína. Í þessum síðari þætti af tveimur fer ég meðal annars yfir: Líkamsrækt Gildi Æðri mátt Famtíðina -og af hverju mig hryllir við stöðnun ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Framtíðin mótast ekki bara sjálfkrafa. Hún mótast af því sem við veljum að hugsa, gera og forgangsraða – dag eftir dag. Í þessari tveggja þátta röð ætla ég að deila með þér átta atriðum sem ég sjálf geri í dag – meðvitað og af ásetningi – til að lifa þannig að ég sjái ekki eftir neinu seinna meir. Þetta eru daglegar skuldbindingar, venjur og viðhorf sem styðja framtíð mína. Í þessum fyrri þætti fer ég meðal annars yfir: Innsti hringur Peningar Ferðalög Að njóta Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
„Hver ertu, þegar öll hlutverk, titlar og væntingar samfélagsins eru tekin burt?“ Sjálfsmyndin er hvernig þú sérð sjálfa þig – og það hefur áhrif á allt í lífi þínu. Í þessum þætti, sem er upptaka úr LMLP prógramminu, förum við yfir fjórar stoðir sjálfsmyndar, framtíðarsjálfið þitt og hvernig þú getur endurmótað sjálfsmyndina til að lifa lífi sem þú elskar. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti svara ég spurningum sem flestir spyrja áður en þeir skrá sig í Lífsþjálfaskólann. Þarf ég að vita fyrirfram nákvæmlega hvernig ég ætla að nýta námið? Er þetta bara fyrir fólk sem vill verða lífsþjálfar? Get ég nýtt námið í öðru starfi? Hvað ef ég er í fullri vinnu – eða efast um sjálfa mig? Ef lífsþjálfun vekur áhuga þinn… þá viltu hlusta. Ath. Nú er OPIÐ fyrir skráningar í nám í LÍFSÞJÁLFASKÓLANN, Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Til mín eru mættar þær Margrét og Ninný, nýútskrifaðir lífsþjálfar úr Lífsþjálfaskólanum. Þær deila reynslu sinni frá fyrstu skrefum í LMLP-prógramminu og áfram í námið sem mótaði bæði sýn þeirra og sjálfstraust. Þær segja frá því hvað kveikti löngunina til að verða lífsþjálfar, hvernig þær vildu læra að sitja vel í sjálfum sér, hvað kom þeim mest á óvart í náminu – og hvernig þær ætla að nýta þessa dýrmætu þekkingu í starfi og daglegu lífi. „Þetta er sú ákvörðun sem hefur breytt lífi mínu til betri vegar“...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Átján ára aldursmunur í ástarsambandi, vinaslit og margt fleira áhugavert í þessum þætti þar sem Linda talar opinskátt um sambönd, fordóma, breytingar og hvernig sumir vinir þola illa velgengni annarra. Þessi þáttur er einlægur, persónulegur og gefur þér hugrekki til að standa með sjálfri þér og velja þína eigin leið. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Komdu með á bakvið tjöldin á „Framúrskarandi ráðstefnunni“ í Cannes, þar sem ýmislegt óvænt gerðist á síðustu stundu – allt frá rafmagnsleysi í Portúgal yfir í að leigja einkaflugvél. Ég ræði mikilvægi þess að taka 100% ábyrgð á lífi sínu, hætta að kvarta og velja frekar lausnir, auk þess sem ég deili reynslu minni af því að vinna náið með kærastanum mínum. Þetta er þáttur um ábyrgð og hugrekki til að stíga inn í möguleikana, sama hvað kemur upp á. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ...
info_outlinePodcastið með Lindu Pé
Í þessum þætti svarar Linda fjölbreyttum og persónulegum spurningum – allt frá því hvernig best er að pakka niður fyrir ferðalag, yfir í hvernig við getum lært að stjórna streitu, setja heilbrigð mörk og hækka viðmið okkar í daglegu lífi. Þáttur stútfullur af hagnýtum ráðum og innblæstri. Fylgdu Lindu á samfélagsmiðlum. ➡️ ➡️ ➡️ ➡️ ✔️ ✔️ ✔️ ✔️ (ókeypis) P.s. Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá...
info_outlineÍ þessu þætti ræðum við hugtakið ofurblóm – einstakt náttúrufyrirbæri sem sýnir okkur hvernig þolinmæði og réttar aðstæður geta leitt til ótrúlegrar umbreytingar. Líkt og fræ í eyðimörkinni, sem blómstra eftir langvarandi þurrka, þá getum við einnig upplifað okkar eigin vaxtartímabil eftir áskoranir og erfiðleika.
LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU Í LMLP-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn fyrir LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
- L Í F S Þ J Á L F A S K Ó L I N N Viltu verða lífsþjálfi? Smelltu hér fyrir upplýsingar og skrá þig á biðlista. Þú færð að vita á undan öðrum þegar opnar fyrir næsta hóp nemenda.
- 28 daga Heilsuaáskorun
Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar!
- Lífsspilin
Dragðu spil daglega og hannaðu draumalífið þitt meðvitað með Lífsspilunum.
- HBOM (Hættu að borða of mikið).
Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
- 7 daga áætlun að vellíðan
Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.
- Magasínið með Lindu Pé
Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift.
- Heimasíða Lindu
Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
- LMLP Prógrammið
LOKAÐ er fyrir skráningar. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA
- Instagram
Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.
- I-tunes meðmæli
Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!