info_outline
083 - Fyrirtækjarekstur, álagið, stressið, hindranir, frelsið og allt ferðalag UltraForm til þessa
12/20/2024
083 - Fyrirtækjarekstur, álagið, stressið, hindranir, frelsið og allt ferðalag UltraForm til þessa
Sigurjón og Símona ræða hér fyrirtækjarekstur UltraForm alveg frá því að Sigurjón byrjaði með hópaþjálun í bílskúrnum yfir í hóptímastöð sem varð til þessa að Sigurjón og Símona fóru fljótt í fulla vinnu fyrir UltraForm, þau ræða allt sem getur fylgt því að reka fyrirtæki, stress, hindranir, stór verkefni, stóru og glitlu sigranir, skipulagið, fjölskyldulífið og margt fleira. Hér deilum við einnig með ykkurr spjalli þar sem Sigurjón var í hlaðvarpsþættinum Íslenski Draumnurinn og þar ræddi Sigurjón einmitt fyrirtækjarekstur samhliða því að vera í fremstu röð hér á landi í hlaupum/Hyrox og hvernig það allt gengur upp samhliða fjölskyldulífi.------------------------------------------------------------------------------------ Instagram hjá Sigurjóni Erni: Instagram hjá Simonu: UltraForm æfingastöð Instagram hjá UltraForm
/episode/index/show/ultraform/id/34550820